Thursday, September 3, 2009

Open Source

Heimildir frá TronGuy
OPEN SOURCE
Viktor Daði Einarsson

Open source er opinn hugbúnaður sem mörg forrit nota. Forritstextinn eða kóðinn er öllum aðgengilegur, það er að segja frjáls. Open source snýst um frelsi. Þeir sem nota open source eru þá frjálsir til að gera hvað sem er svo lengi sem þeir ganga ekki inní frelsi annarra.Open source nýtist á marga vegu eins t.d. að nota það til þess að halda uppi bloggi um sjáfan sig með orðum,myndum og videoum. Til eru mjög margar síður sem að nota open source hugbúnaðinn og nýta margar milljónir af fólki þessar síður til daglegra notkunnar. Dæmi um open source kerfi eru Facebook,Twitter,Wikipedia og Ustream.tv svo einhvað sé nefnt. Þó svo að þú getur sett hvað sem er á síðuna þýðir það ekki að þú endilega megir það eins og ég nefndi áðan með að ganga inní frelsi annarra. Þar kemur Creative Commons inn. Creative Commons er kerfi sem að var búið til svo að fólk geti nýtt sér og dreyft hlutum á netinu á löglegan hátt.Með Creative Commons geturu fundið út á hvað hátt þú mátt nota hvern hlut á netinu .T.d. myndir, þær eru þá oftast merktir með ákveðnu merki sem segir til um hvernig maður má nota hana t.d. mátt setja hana á síðuna þína en mátt ekki nota hana til auglýsinga. Þannig vinna open source og creative commons saman til þess að gera tölvunotkun þína skemmtilega og löglega á saman tíma. It’s a win win situation!

No comments:

Post a Comment