Wednesday, September 9, 2009

Internet

WEB 2.0

Hugtakið Web 2.0 kom fyrst hjá Darcy DiNucci árið 1999 þar sem hún skrifaði grein um hvernig framtíð netiheimsin hefði uppá að bjóða

Web 2.0 er internetið eins og það er í dag. Með web 2.0 þarftu ekki að kunna allan grunninn að
því sem þú gerir á netinu, þú þarft ekki að kunna neina forritunarkóða.
Með web 2.0 geturu sett upp t.d. bloggsíðu og skrifað um allt og annað og spjallað við annað fólk á netinu. Málið er bara að þetta er allt þarna fyrir þig og sett upp þannig þú þarft ekki að forrita allt sjálfur annað en var í web 1.0 þar þetta var ekki allt í boði.
Web 2.0 er notaði í marga hluti og þar á meðal bloggsíður,netleiki(adobe flash, java script), video síður eins og youtube og margt fleira.
Web 2.0 gerir internetið í rauninni mun auðveldara í notkun svo fleiri geta notað það.



http://www.thaslayer.com/category/funny-internet/page/2/



Kv. Viktor d-lobstablogsta!

http://en.wikipedia.org/wiki/Web_2.0
http://blog.scope.is/the_scope/2007/12/hva-er-etta-web.html

No comments:

Post a Comment