Wednesday, December 2, 2009

Snjór

Já það er byrjað að snjóa á þessu góða Íslandi! Ekkert jólalegra en það skal ég segja þér.


http://www.crazy-jokes.com/Christmas-Cartoons/pics/Merry_Christmas_1024.jpg

Stuttmyndin mín

Hér set ég inn stuttmyndina mína sem ég gerði fyrir tímann


Thursday, November 26, 2009

Arrested Development

Í tilefni bloggsins ætla ég að setja inn mjög svo skemmtilegt myndband úr hinni frábærri sjónvarpsþáttaröð Arrested Development.


Walt Dali

Salvador Dali og Walt Disney, gerðu stuttmynd saman.. ruglað dæmi!

Simpsons

Nokkur góð quotes frá Simpsons :

Homer: Hello, my name is Mr. Burns, I believe you have a letter for me.

Post Office Worker: Ok Mr. Burns, what's your first name?

Homer: I... don't... know

---

Woman: Why do you want to become a Bigger Brother?

Homer's Brain: Don't say revenge. Don't say revenge. Don't say revenge.

Homer: Uh, revenge?

Homer's Brain: That's it, I'm outta here. [footsteps, door slams]


---

Homer: There's the right way, the wrong way, and the Max Power way.

Bart: Isn't that the wrong way?

Homer: Yes, but faster!


---

Homer: "Oh, twenty dollars. I wanted a peanut."

Homer's Brain: "Twenty dollars can buy many peanuts."

Homer: "Explain how."

Homer's Brain: "Money can be exchanged for goods and services."

Homer: "Woo-hoo!"


Uppskrift

Jáá hérna er nú aldeilis góður kjúklingaréttur með pasta!

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingaréttur með pasta.

500 grömm pasta
400 grömm kjúklingastrimlar
Paprika
Sveppir
1 krukka pastasósa
1/2 krukka vatn
Rifinn ostur

Hitið ofninn á 200 gráður. Skerið papriku og sveppi í sneiðar. Sjóðið pastað í léttsöltu vatni. Steikið grænmetið. Steikið kjúklinginn og setjið í eldfast mót, ásamt grænmetinu og hellið pastanu yfir. Hellið pastasósunni yfir allt saman. Hellið 1/2 krukku af vatni yfir allt saman og stráið osti yfir. Steikið í ofni í 20 mínútur. Látið réttinn standa í 5 mínútur á borðinu áður en hann er borinn fram.

Tapaði 110 milljónum á einu spili

Önnur frétt frá mbl.is!


Svíi nokkur, sem var að spila póker á netinu, setti met sem hann hefði sennilega viljað sleppa við. Hann tapaði nefnilega 900 þúsund dölum, jafnvirði 110 milljóna króna, á einu spili.

Að sögn sænska viðskiptablaðsins Dagens Industri lagði Svíinn, sem spilaði undir nafninu Isildur1, mikið undir í von um að hinir spilararnir myndu pakka. En Finninn Patrik Antonius ákvað að sjá Svíann og vann 900 þúsund dali í einu spili.

Isildur1 vildi hins vegar ekki gefast upp og hélt áfram að spila. Þegar hann stóð loks upp frá tölvunni hafði hann tapað 2,7 milljónum dala, jafnvirði 330 milljónum króna.

Isildur1 hefur þó væntanlega verið borgunarmaður fyrir þessu því að sögn Bluff Magasin námu vinningar hans á árinu 2009 jafnvirði 245 milljónum króna.